Um mig

Kristján Ingi Mikaelsson

Kristján Ingi Mikaelsson
Mynd eftir Viska Digital Assets

Meðstofnandi

Kristján starfaði sem framkvæmdastjóri Rafmyntaráðs Íslands en rafmyntaráð var sett á fót árið 2015 og hefur það að markmiði að gera Ísland leiðandi í nýsköpun og innleiðingu á bálkakeðjutækni og rafmyntum.

Kristján hefur smíðað hugbúnað frá 11 ára aldri, hlotið verðlaunin forritari ársins á Nordic Startup Awards og tekið virkan þátt í frumkvöðlastarfi hérlendis en hann bjó um tíma í Kísildalnum með nýksöpunarfyrirtækið sitt sem var starfrækt frá 2013 til 2018.

Í gegnum árin hefur hann hrint af stað fjölda samfélagsverkefna og haldið forritunarráðstefnur á íslandi árin 2016-2018. Kristján leiðir nú stærsta forritunarsamfélag á Íslandi og er meðstofnandi tæknistyrktarsjóðsins Community Fund.

Kristján sendi sína fyrstu Bitcoin færslu árið 2013 og er eftirsóttur fyrirlesari, sérstaklega um rafmyntir og bálkakeðjutækni.

Nýlegar greinar

Ísland í dag: Bankar lækka, Bitcoin hækkar

Ísland í dag kom í heimsókn í höfuðstöðvar Visku í Skógarhlíð á mánudaginn. Snorri Másson spjallaði við Daða Kristjánsson framkvæmdastjóra Visku um það sem gengið hefur á síðustu daga.

Mastercard brúar rafmyntakaup fyrir fjármálafyrirtæki

Aðgengi bæði almennings og stofnanafjárfesta að rafmyntamarkaðnum er sífellt að aukast samhliða því að fleiri hefðbundin fyrirtæki eru að stíga inn í heim rafmyntanna. Í byrjun vikunnar tilkynnti Mastercard um nýja þjónustuleið þar sem almenningur mu...

Bylgjan - Rafmyntir kostur til að dreifa fjárfestingum

Daði Kristjánsson framkvæmdastjóri Visku fór á dögunum á Bylgjuna þar sem hann ræddi við Heimi Karls og Gulla Helga um fjármálamarkaði og rafmyntir.

Fundur um framtíð rafmynta hjá KPMG

Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets var með framsögu á fundardegi KPMG um framtíð rafmynta. Á fundinum fjölluðu þau Sigurvin Sigurjónsson og Björg Anna Kristinsdóttir frá KPMG ásamt þeim Gísla Kristjánssyni frá Monerium og Daða K...

Bitcoin sækir fram

Bitcoin hefur náð nýjum hæðum. Greinendur telja að rafmyntin eiga inni hækkun í skjóli óvissu og aukins peningamagns.

Bitcoin aldrei verðmætara - Nær nýjum toppi á tólf ára afmælinu

Rétt í þessu rauf bitcoin 14.100 Bandaríkjadala múrinn og náði þar af leiðandi hæsta verðgildi sínu frá upphafi tíma mælt í íslenskum krónum.