Sjóðir Visku

Viska Sjóðir
Mynd eftir Visku Sjóði
Viska sjóðir ehf. starfrækir tvo sérhæfða sjóði. Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi og var stofnaður árið 2022. Viska Macro er sérhæfður sjóður með áherslu á fjárfestingar í alþjóðlegu safni hlutabréfa. Sjóðurinn einblínir á nýja heimsmynd þar sem tækni, innviðir og harðar eignir verða lykilstoðir.