Guðlaugur Steinarr Gíslason

Guðlaugur Steinarr Gíslason
Mynd eftir Visku Sjóði

Fjárfestingastjóri - Meðstofnandi

Guðlaugur er einn af eigendum Visku Digital Assets ehf. og hefur yfir 15 ára reynslu af fjármálamörkuðum. Guðlaugur hefur sinnt fjárfestingum á rafmyntamörkuðum í fjölda ára og einnig fjárfest á innlendum og erlendum fjármálamörkuðum. 

Áður starfaði Guðlaugur í markaðsviðskiptum í Arctica Finance, í eigin viðskiptum Exista hf og í fjárstýringu hjá Brim hf. Hann hefur auk þess að sinnt aukakennslu í Alþjóðafjármálum við Háskólann í Reykjavík. Guðlaugur hefur lokið M.Sc í fjármálahagfræði við Háskóla Íslands og prófi í verðbréfaviðskiptum. 

Guðlaugur mikill áhugamaður um alþjóðlega fjármálamarkaði, peningafræði og tækniþróun á því sviði. Þá hefur hann ritað greinar m.a. um fjárfestingar í rafmyntum.