Stjórnarformaður - Meðstofnandi
Daníel er stjórnarformaður Visku Digital Assets ehf. og einn af eigendum félagsins.
Daníel hefur yfir 20 ára reynslu úr tæknigeiranum þar sem hann hefur starfað á alþjóðlegum vettvangi fyrir sum af stærstu tæknifyrirtækjum heims en hefur auk þess lokið diploma námi í viðskiptafræði við University College Dublin.
Daníel er framkvæmdastjóri og meðstofnandi félaganna MGMT ehf. og Greenblocks ehf.Síðustu ár hefur Daníel einbeitt sér að rafmyntaiðnaðinum, áður sem Director of Blockchain Technologies hjá Advania Data Centers (nú AtNorth) en í dag í gegnum MGMT ehf. og Greenblocks ehf. og sem stjórnarmaður í Rafmyntaráði Íslands.
Daníel er einnig stjórnarformaður Loftslagsskrár Íslands (e. International Carbon Registry) sem er rafrænn skráningargrunnur fyrir loftslagsverkefni.