Fjárfestingar
í nýrri heimsmynd
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Kristján Ingi Mikaelsson var í viðtali á Bylgjunni í morgun þar sem hann ræddi við Heimi Karls og Gulla Helga um mikla uppsveiflu Bitcoin á árinu.
Hægt er að hlusta á viðtalið á vef Vísis.