Fjárfestingar
í nýrri heimsmynd
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Kristján Ingi Mikaelsson, meðstofnandi Visku Digital Assets, var í viðtali á Bylgjunni í vikunni og ræddi um uppgang rafmynta á óvissutímum. Fjallað var um innreið stærstu eignastýringaraðila í heimi inn í rafmyntaheiminn og hlutverk Bitcoin í núverandi efnahagsástandi í heiminum.
Hægt er að hlusta á viðtalið hér