Rafmyntasjóður

fyrir fagfjárfesta

Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi.

Skrifað þann

Ísland í dag: Bankar lækka, Bitcoin hækkar


Ísland í dag kom í heimsókn í höfuðstöðvar Visku í Skógarhlíð á mánudaginn. Snorri Másson spjallaði við Daða Kristjánsson framkvæmdastjóra Visku um það sem gengið hefur á síðustu daga. Bankar í Bandaríkjunum hafa fallið og hlutabréf banka hríðfallið en á sama tíma hafa fjárfestar leitað skjóls í Bitcoin sem hefur hækkað um ríflega 20% á nokkrum dögum.

Sjá viðtalið í heild á heimasíðu Vísis.


Höfundur
Kristján Ingi MikaelssonFjárfestingar - Meðstofnandi