Rafmyntasjóður

fyrir fagfjárfesta

Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi.

Skrifað þann

Fundur um framtíð rafmynta hjá KPMG


Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku Digital Assets var með framsögu á fundardegi KPMG um framtíð rafmynta. Á fundinum fjölluðu þau Sigurvin Sigurjónsson og Björg Anna Kristinsdóttir frá KPMG ásamt þeim Gísla Kristjánssyni frá Monerium og Daða Kristjánssyni frá Viska Digital Assets um rafmyntir frá ýmsum sjónarhornum. Eftir góð erindi sköpuðust líflegar umræður í pallborðsumræðum þar sem þau Björg Anna, Daði og Gísli ræddum málin ásamt Dr. Ásgeiri Brynjari Torfasyni sérfræðingi fjármálum. 

Hægt er að sjá erindin á vefsíðu KPMG á Íslandi.


Höfundur
Kristján Ingi MikaelssonFjárfestingar - Meðstofnandi