Fjárfestingar

í nýrri heimsmynd

Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.

Skrifað þann

Daði fjallar um rafmyntamarkaði í Fjármálakastinu


Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku, fór í hlaðvarpsþáttinn Fjármálakastið og spjallaði við Magdalenu Torfadóttur um rafmyntageirann. Rætt var um allt það helsta sem er að eiga sér stað í heimi rafmyntanna eins og miklar verðhækkanir á Bitcoin, kjör Trumps og þýðingu þess fyrir geirann. Einnig var rætt um framtíð rafmynta, regluverkið og breytingar á því, skuldasöfnun ríkja og margt fleira.

Hægt er að hlusta á þáttinn á Spotify hér.


Höfundur
Guðlaugur Steinarr GíslasonFjárfestingastjóri - Meðstofnandi