Fjárfestingar

í nýrri heimsmynd

Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.

Skrifað þann

Bylgjan - Kristján Ingi ræðir um rafmyntageirann


Kristján Ingi Mikaelsson, meðstofnandi Visku Digital Assets, var í viðtali í Bítinu á Bylgjunni í vikunni og ræddi nýjustu vendingar í rafmyntageiranum. Fjallað var um áhrif niðurstöðu forsetakosninga í Bandaríkjunum á rafmyntageirann og jafnframt mikinn áhuga stofnanafjárfesta á eignaflokknum á árinu og ýmislegt fleira.
Hér er frétt á heimasíðu Vísis þar sem fjallað er um viðtalið en einnig er hlekkur í fréttinni til að hlusta á það.


Höfundur
Daði KristjánssonFramkvæmdastjóri - Meðstofnandi