Rafmyntasjóður

fyrir fagfjárfesta

Viska rafmyntasjóður er fyrsti sérhæfði rafmyntasjóðurinn á Íslandi.

Skrifað þann

Bylgjan - Kristján Ingi ræðir um Bitcoin kauphallarsjóði


Kristján Ingi Mikaelsson var í viðtali í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í gær. Kristján ræddi meðal annars að tilkoma Bitcoin kauphallarsjóða (e. ETF) í Bandaríkjunum sem reknir eru af nokkrum af stærstu eignastýringarfyrirtækjum heims er mikil viðurkenning fyrir Bitcoin.

Hægt er að hlusta á viðtalið á vef Vísis.


Höfundur
Jón Úlfsson GrönvoldFjárfestingar - Meðstofnandi