Fjárfestingar
í nýrri heimsmynd
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Greinin birtist í Viðskiptablaðinu þann 1.desember 2018.
Í viðtali við Viðskiptablaðið árið 2018 fjallaði Kristján Ingi Mikaelsson um hversu hvikul rafmyntin Bitcoin er og hvað ber að varast. Mikilvægt sé að horfa á þennan unga eignaflokk yfir langt tímabil.