Fjárfestingar
í nýrri heimsmynd
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Kristján Ingi Mikaelsson kíkti í Bítið á Bylgjunni til að ræða helmingunina, sókn Monerium og opnun Myntkaup.is sem er nýr skiptimarkaður með rafmyntir á Íslandi. Hægt er að nálgast þáttinn í spilaranum á Vísi