Fjárfestingar
í nýrri heimsmynd
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Viska sjóðir byggja á þeirri sannfæringu að mestu tækifærin felist í samspili tækni, harðra eigna og innviða framtíðarinnar.
Daði Kristjánsson, framkvæmdastjóri Visku, fór í spjall hjá þeim Snæ Kristjánssyni og Tryggva Jakobssyni sem eru umsjónarmenn Bálka hlaðvarps. Spjallað var um yfirstandandi efnahagskrísu, Bitcoin, Ethereum og hvernig Viska Digital Assets varð til.
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið á Spotify hér.
Sjá nánari upplýsingar og hlekki á hlaðvarpið á nokkrum efnisveitum á heimasíðu Bálka.